Við kynnum nýtt námskeið í sjálfseflingu sem hefst í næstu viku.

Við höfum opnað fyrir skráningu í nýtt námskeið sem hefur verið lengi í undirbúningi. Námskeiðið miðar að því að efla sjálfstraust, jafnvægi og núvitund í daglegu lífi.

Kennslan fer fram í litlum hópum og áhersla er lögð á persónulega nálgun. Hægt er að skrá sig hér á síðunni undir „Bóka tíma“.

Við hlökkum til að sjá ykkur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *