Greiðsluskilmálar

Greiðslur

Vörur í vefverslun er hægt að greiða fyrir með debit og kreditkorti.  Vefgreiðslur kredit og debitkorta fara fram í gegnum greiðslukerfi MyPos ehf og eru öll samskipti dulkóðuð.

Verð

Öll verð á síðunni eru uppgefin í íslenskum krónum og innihalda virðisaukaskatt. Verð á netinu geta breyst án fyrirvara.

Afhending vöru

Yfirleitt er afgreiðslutími vöru um 1- 2 virkir dagar eftir að greitt hefur verið. Afgreiðslutími lengist þegar líður að frí- eða álagstímabilum s.s. jólum. Sé varan ekki til á lager mun sölufulltrúi hafa samband. Eingöngu er hægt að fá sent með Sending.is og gilda afhendingar-, ábyrðar og flutningsskilmálar  um afhendingu vörunnar.
Bolabúðin  ber ekki ábyrgð á tjóni sem kann að verða í flutningi.

Skila- og endurgreiðsluréttur

Skilafrestur er 30 dagar á meðan vara er enn til sölu í verslun, að hún sé ónotuð, óþvegin og í upprunalegum umbúðum þar sem það á við. Framvísa skal kvittun fyrir vörukaupunum. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur. Ef vara reynist gölluð er viðskiptavinum boðin sama eða álíka vara í stað þeirrar gölluðu.

Lög og reglugerðir

Um vefverslun  Bolabúðin – gilda lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000, lög um rafræn viðskipti nr. 30/2002 og lög um neytendakaup 48/2003.

Annað

Við áskiljum okkur rétt til leiðréttinga á verði þar sem rangt verð er gefið upp vegna villu eða af öðrum tæknilegum ástæðum. Einnig áskiljum við okkur fullan rétt til að leiðrétta villur í texta, myndum og verði. Efni vefsins er birt með fyrirvara um villur. Bolabúðin áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vöru fyrirvaralaust.

Netfang: sala@bolabudin.is

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search