Miðlun – Með heilun, orð og innsæi.
Fyrir einstaklinga og hópa – Ég kem til ykkar, eða þið til mín í Hveragerði
Viltu tengjast sjálfum þér á dýpri hátt? Fá orð og innsýn sem snerta eitthvað sem þú kannski vissir – en gast ekki orðað?
Í miðlunartíma fæ ég orð, sé þína sem þú tengist eða ekki og tilfinningar fyrir þig. Tíminn sameinar miðlun, heilun og nærveru – og veitir skýrleika, léttleika og dýpri tengingu við sjálfan þig.
Hvað gerist í miðlunartíma?
Orð og skynjun miðlast fyrir þig – eða hópinn
Heilun og orkuvinna þar sem þess er þörf
Sjálfsást og stuðningur – innblásið af náminu „Lærðu að elska sjálfan þig“
Þú mátt koma alveg óundirbúin – eða með spurningu í hjarta
Hagnýtar upplýsingar:
Ég kem til ykkar – heimili, hóparými, athafnir eða stofur
Einstaklingar geta einnig komið til mín í Hveragerði
Tímalengd:
– Einstaklingsmiðlun: 1–2 klst
– Hópar: fer eftir fjölda (ca. 15–30 mín á hvern)
Þú mátt koma með spurningar – en þú þarft ekki
Þú þarft ekki að “búa þig undir” – þú mátt einfaldlega mæta.
Orðin og heilunin koma þegar þú ert tilbúin að hlusta.
Ef þú ert tilbúin.